In this post I show you how I created this purple smokey eye that you see in the picture above. Enjoy! x

> Í þessari færslu sýni ég ykkur hvernig ég gerði fjólubláu smokey förðunina sem ég er með á myndinni fyrir ofan. 


I start with my foundation, eyebrows, bronzing, blush and highlighting done. Please Like this post if you want me to do a foundation routine post and I will show you how I did this :)

> Ég byrjaði með að vera búin að setja á mig meik, fylla í augabrúnirnar, setja á mig sólapúður, kinnalit og highlighta. Ef ykkur langar að sjá hvernig ég geri þetta allt (þetta er það sem að ég geri í hvert sinn sem að ég mála mig þegar ég er að fara einhvert) þá endilega Likeið þessa færslu :)


I wanted to share a little tip with you guys. If you don't own any eyebrow gel (like me) you can just spray hairspray on your spoolie and brush it through the brows and they should stay in place all day long! 

> Ef að þið eins og ég hafið einhvern veginn aldrei keypt ykkur augabrúna gel en viljið halda augabrúnunum í skefjum þá getiði gert eins og ég gerði hér. Ég tók bara hársprey og spreyjaði á augabrúna greiðuna mína og greiddi í gegnum augabrúnina! Virkar mjög vel :)



Anyway to start the eye look I took Nyx eyeshadow in Taupe and brushed it to the crease. This is just so it will be easier for me to blend the darker shades together and to blend them out.

> Allaveganna ég byrjaði á að setja Nyx augnskugga í litnum Taupe í gegnum glóbuslínuna. Þetta gerði ég til þess að það yrði auðveldara að blanda dökku litunum saman og til þess að blanda þeim út.



Then I took a black eyeshadow, this acts as a base for the purple shadow and will make the purple appear a lot more darker. I just put this all over the eyelid and then used the brush that had taupe still on it to blend it out to the crease.

> Síðan tók ég bara svartan augnskugga og setti yfir allt augnlokið. Þetta gerði ég til þess að fjólublái liturinn myndi vera dekkri og svarti liturinn er ákveðið base fyrir hann. Þar sem að fjólublái augnskuggin er svona pínu laus. Ég notaði síðan burstan sem ég notaði með Taupe og blandaði svarta litinn upp í glóbus línuna.





This is the star of the show. Loreal infallible in Purple Obsession, This is such an amazing colour! I just placed this right on top of the black shadow and used taupe to blend it out. I did spray some of my Elf makeup setting spray on the brush so it would pick up more of the colour since this is a loose eyeshadow.

> Þá er komið að aðalmálinu. Loreal infallible augnskuggin í litnum Purple Obsession. Elska elska elska þennan lit. Ekki skaðar að ég keypti hann á 50% afslátti hérna í Borganesi! 
Þetta er svona svoldið laus augnskuggi þannig ég spreyjaði smá af Elf makeup setting spreyinu mínu á burstan svo að hann myndi taka upp meiri lit. Ég setti þetta svo bara yfir svarta litin og blandaði með taupe litnum.





Then to add a little more depth in the look I took a black colour that had a little pink shimmer in it and put it in the outer V of the eye and through the crease. Of course I used taupe to blend it out. The key in smokey eyes is just blend blend blend BLEND! Then it will all look good! I used the first black colour and purple on the lower lash line and used a black eyeliner in the waterline. 
I highlighted the inner corners with shimma shimma from Makeup Geek.

> Til þess að gera aðeins meiri dýpt í lookið þá tók ég svartan augnskugga sem var með pínulitlu bleiku glimmeri í og setti hann í ytri Vaffið á auganum og í glóbuslínuna. Blandaði litnum svo með Taupe. Aðalatriði í að gera smokey förðun (mín skoðun) er bara að blanda blanda og blanda öllu saman og þá er þetta komið! Ég setti svo svarta og fjólubláa á neðri augnhárin og svartan eyeliner í vatnslínuna.
Til þess að highlighta innri krókinn þá notaði ég shimma shimma frá Makeup Geek.




To add a little (a lot) more drama to the look I used Socialeyes eyelashes in Flirt and then finished the look with a nudey pink lip. 

Hope you enjoyed this post! 

> Til þess að setja aðeins meira drama í förðunina þá notaði ég gerviaugnhár frá Socialeys í Flirt. Sem ég pantaði af Haustfjörð. Endaði förðunina á að setja nude/bleikan varalit. 

Vona að ykkur hafi líka við þessa færslu.


xx










Nailpolish of the week is this fabulous muted purple colour from Essie. I love Essie polishes although this one I need almost three coats. Can get away with two but I don't know if the camera catches it, the ring finger could've use another coat.
I like this colour and think it is a great fall/autumnal colour.

I have a purple smokey eye tutorial which I will try to get up tomorrow, a bit difficult trying to blog when my baby is on a war with sleep! My eye bags love it.. 
Anyway check back tomorrow <3 !

> Naglalakk vikunnar er þetta æðislegi tónaði fjólublái litur frá Essie. Ég er mjög hrifin af Essi naglalökkum þó að reyndar með þetta lakk þá þarf næstum því að lakka þrjár umferðir. 
Maður kemst upp með það að gera tvö, en ég veit ekki hvort það sést á myndunum en baugfingur hefði alveg þurft eina umferð í viðbót.
Ég er hrifin af þessum lit sérstaklega fyrir haustið.

Ég er (vonandi) að fara að setja inn færslu með fjólublárri smokey förðun, þ.e.a.s ef að litli strákurinn minn verður samvinnuþýðir. Svo vill til að hann er búinn að herja stríð á svefn, mér til mikillar gleði!
Kíkið við á morgun aftur <3 


xx



Since I don't have my computer and for the life of me I cannot figure out my boyfriends computer I can't put any of my photos on to the blog. So I thought I would do something different. I answer 25 random questions and hopefully you will get to know me better ;)

> Þar sem að ég er ekki með tölvuna mína og næ ekki að finna útúr því með þessa tölvu hvernig ég set myndirnar mínar inní hana og á bloggið þannig að þær líti vel út. Þá ætla ég að gera þessa færslu svoldið öðruvísi. Ég ætla að svara 25 spurningum og vonandi getið þið kynnst mér betur :)

What is your middle name?: Bjarney.
> Hvað er miðju nafnið þitt?: Bjarney.
What was favourite subject at school?: Psychology and Biology.
> Hvað var uppáhalds námsefnið þitt í skólanum?: Sálfræði og líffræði.
What is your favourite drink?: Since I gave up coke it has to be water.
> Hver er uppáhalds drykkurinn þinn?: Fyrst ég ákvað að hætta/minnka kók drykkjuna mína þá er það orðið vatn :)
What is your favourite song at the moment?: Shake it off - Taylor Swift, All about that bass - Meghan Trainor and Hossa Hossa - Amabadama
> Uppáhalds lagið þitt þessa stundina?: Shake it off - Taylor Swift, All about that bass - Meghan Trainor og Hossa Hossa - Amabadama.. BEST
What is your favourite food?: Chicken... literally could eat it fro dinner and lunch seven days a week!
> Hver er uppáhalds maturinn þinn?: Kjúklingur, gæti borðað hann í öll mál, alla daga vikunnar!
What is the last thing you bought?: Dye for my eyebrows.
> Hvað er það seinasta sem þú keyptir?: Augabrúna lit til að lita augabrúnirnar ;)
Favourite book of all time?: The Hobbit.
> Uppáhalds bókin þín?: The Hobbit.
Favourite Colour?: Pink.
> Uppáhalds litur?: Bleikur.
Do you have any pets?: Yes, I have the most adorable kitten who thinks that she is a dog. Unfortunatly they don't allow pets in my apartment but I know my sister and sister in law are taking very good care of her.
> Áttu einhvern gæludýr?: Já ég á fyndnustu og krúttlegustu kisu í öllum heiminum sem að er sannfærð um að hún er hundur. Því miður eru gæludýr ekki leyfð í íbúðinni minni en ég veit að systir mín og næstum því systir mín eru að passa vel uppá hana!
Favourite Perfume?: Escada.
> Uppáhalds ilmvatnið þitt?: Escada.
Favourite Holiday?: CHRISTMAAAAS.
> Uppáhalds hátíðisdagur?: Jólin!
Are you married?: No.
> Ertu gift?: Neiii.
Have you ever been out of the country, if so how many times?: Yes, I think five or six times not sure.
> Hefuru einhvern tíman farið úr landi, ef já hve oft?: Já, fimm eða sex sinnum held ég.
Do you speak any other language?: Ofcourse Icelandic is my first language and then I can speak english and I'm supposed to know Danish and Spanish but I don't. Maybe few words here and there.
> Talaru einhver önnur tungumál?: Ensku og ég á að kunna dönsku og spænsku en ég held ég muni bara nokkur orð.
How many siblings do you have?: Three, two sisters and one brother.
> Hversu mörg systkini áttu?: Þrjú, tvær systur og einn bróðir.
What is your favourite shop?: Anywhere I can look at makeup in.
> Hver er uppáhalds búðin þín?: Allar sem eru snyrtivörur til að skoða í.
Favourite restaurant?: T.G.I Fridays, LOVE the hotwings!
> Uppáhalds veitingastaðurinn þinn?: TGI Fridays í Smáralind.
When was the last time you cried?: I have a three month old who is being difficult regarding to his sleeping, so last night and probably again tonight!
> Hvenær gréstu seinast?: Ég á þriggja mánaða gamlan strák sem að er eiga mjög erfitt með svefn yfir daginn og á næturnar, ég grét í gær og mun örugglega gera það aftur í nótt!
Favourite Blog?: Icelandic : Elin Likes. English: Niomi Smart.
> Uppáhalds Blogg?: Íslenskt: Elin likes. Enskt: Niomi Smart.
Favourite Movie?: Lord of the Rings, Harry Potter, The Hobbit.
> Uppáhalds mynd?: Lord of the Rings, Harry Potter, The Hobbit.
Favourite TV show?: Friends, Forever and ever and ever and ever!
> Uppáhalds þættir?: Frineds, að eilífu!
PC or Mac?: Mac, the computer that I'm in right now is a PC and I just CANT!
> PC eða Mac?: Allan daginn Mac, ekki búin að eiga hana í ár en ég get ekki PC!
What phone do you have?: iPhone 5s, the golden one!
> Hvernig síma áttu?: Gullitaðan iPhone 5s.
How tall are you?: 5 foot 3.
> Hversu hávaxin ertu?: 1.63 m.
Can you cook?: Yes apperantly and suprisingly I love it!
> Kanntu að elda?: Kom mér á óvart þá get ég það og hef ánægju af því!

Alright, I hope you enjoy this post. I will hopefully get my computer soon and have a tutorial up for you soon, keep an eye out!
> Jæja, ég vona að þú hafir haft gaman af þessari færslu. Vonandi fæ ég tölvuna bráðlega og þá koma inn skemmtilegri förðunarfærslur. Fylgist með!
xx



The power of online shopping iiiiis strong! I think a week doesn't go by when I look at products online, more often then not they end up in my shopping cart. Although my bank account thanks me for not pressing the buy button. 
These product are the ones who I keep thinking about over and over again, hopefully one day I will press that buy button and these beautiful things will be mine! Until then I will just keep looking at the pictures of them.

Sorry for the short post today, will hopefully give you a good one tomorrow! 

> Það líður ekki ein vika þar sem að ég kíki ekki á vefverslanir. Þetta er algjör fíkn!
Oftar en ekki er ég búin að setja milljón vörur í körfuna á hvaða síðu sem ég er inná.
En heimabankinn minn þakkar mér mjög fyrir að loka glugganum áður en ég borga.
Þessar vörur hér fyrir ofan eru þær sem að ég bókstaflega get ekki hætt að hugsa um. Vonandi einn daginn mun ég geta réttlætt það að fá mér þær, en þangað til þá horfi ég bara á þessar fallegu myndir.

Fyrirgefiði hvað þetta er stutt færsla í dag, verður vonandi með góða á morgun!

xx






I love this makeup look Kendall Jenner was pulling at the Teen Choice awards this year. I thought I would do like these tutorial tuesday and perhaps thursdays here on the blog. 
Keep in mind this is an inspired tutorial, I look nothing like her and the makeup won't me exactly the same.

> Ég elska förðunina hennar Kendall Jenner frá Teen Choice verðlaunarhátíðinni.
Mig langar pínu að hafa tutorial tuesday og thursday hérna á blogginu, en við sjáum til.
Hafið í huga að þetta er förðun með innblástur frá hennar förðun, ég lít ekkert út eins og hún og förðuninni verður ekki nákvæmlega eins.


I start out with a moisturised face. Super pretty I know.

> Ég byrja með hreint andlit, er bara búin að setja rakakrem á það. Ótrúlega sæt hér...


To try and achieve the glowiness off her face I used my Lumi Magique primer. 

> Til þess að reyna að gera andlitið mitt jafn ljómandi og hennar þá notaði ég Lumi Magique primerinn minn.



The foundation I used is Rimmel Wake Me Up in the shade 203 True Beige. This shade is a to dark for me so I used the Real Techniques sponge to try and sheer it out. 
I picked this foundation up to try for the bronzing glowy skin Kendall has. 

> Meikið sem að ég notaði er Rimmel Wake Me up í litnum 203 True Beige. Þessi litur er of dökkur fyrir mig ég notaði svampinn frá Real Techniques til þess að þynna litinn út. 
Ég ákvað að nota þetta meik því það er fullkomið fyrir að fá ljóma og bronze litinn sem Kendall er með.



Moving on to eyebrows. I used my Body Shop brow and liner kit in 02. I then used my sisters Maybelline Brow Drama in medium, if you've been looking for Katla it somehow (no idea how) ended up in my makeup bag ;)

> Þá eru það augabrúnirnar. Ég notaði Body Shop brow  and liner kit í 02. Síðan notaði ég Maybelline Brow Drama í medium, sem að litla systir mín á, ef þú hefur verið að leita af því Katla þá bara einhvern veginn endaði þetta í minni tösku ;)



Next is highlighting and contouring. 
I used my Mac Pro Longwear concealer in NW15 to highlight. I use it in a triangle under my eyes, down my noise, between my eyebrows, also on my cupids bow and chin. If you look at the picture of Kendall these are the features she draws out with highlighting. 
For contouring I used my Sleek Créme to Powder Tester Kit in Light. This I put under my cheek bones, jaw line and on my temples and forehead.
For brushes they are both from Real Techniques and come with the Core Collection.

> Næst er það skyggingin og highlighting (ii vantar íslenskt orð hér!). 
Ég notaði Mac Pro Longwear hyljaran minn í NW15 til þess að highlighta. Ég setti hann í þríhyrning undir augun, niður nefið, milli augabrúnana, fyrir ofan vörina og á hökuna. Ef þið skoðið myndina af Kendall þá sést að þetta eru staðirnir sem eru dregnir fram með highlighti hjá henni.
Til þess að skyggja notaði ég Sleek Créme to Powder Tester Kit í Light. Þetta setti ég undir kinnbeinin, á kjálkalínuna, ennið og á gagnaugað. 
Burstarnir sem ég notaði í þetta eru úr Core Collection frá Real Techniques.


The blush I used is from Milani in the shade Rose D'oro. Such a gorgeous golden colour!

> Kinnaliturinn sem ég notaði er Rose D'oro frá Milani. Mjög fallegur litur, pínu útí gullitað.




For eyeshadow I used my Mac All That Glitters all over my lid and Shimma Shimma from Makeup Geek in my inner corners. 

> Augnskuggarnir sem ég notaði voru Mac All That Glitters yfir allt augnlokið og Shimma Shimma frá Makeup Geek í augnkrókina. 




Then I did a really thin line with my Maybelline Master Precise liquid eyeliner, just slightly winging it out. I added my Demi Wispies from Red Cherry, so pretty!

> Svo gerði ég mjög þunna línu með Maybelline Master Precise eyelinerinum mínum, dró línuna aðeins út. Ég endaði augnförðunina mína með að bæta við Demi Wispies frá Red Cherry. 


For lipstick I used my Colour Sensational from Maybelline in 132 Sweet Pink and the lipgloss is Nyx Butter Gloss in Vanilla.

> Varaliturinn er Colour Sensational frá Maybelline í litnum 132 Sweet Pink og glossin er Nyx Butter Gloss í Vanilla.




And this is the finished look. I hope you enjoyed this post, although It is a bit long. 
Do you enjoy the posts this long or is it too long, please let me know!

Until next! 

> Og þetta er loka útkoman. Ég vona að ykkur líkaði þessi færsla, þó að hún hafi verið svoldið löng.
Finnst ykkur svona langar færslur skemmtilegar eða er þetta of langt? Endilega látið mig vita :)

Þangað til næst. 



xx










 


Today on my nails I have Live Love Carnaval from OPI. This was gifted to me from my little sister. I love this colour! I really enjoy bright nails even in the fall, they are just to pretty!
These are from OPI so the staying power is pretty impressive which is nice for a lazy bum like me. 

I will hopefully have a tutorial going up tomorrow, keep an eye out :)

> Í dag er ég með naglalakkið Live Love Carnaval frá OPI. Ég fékk þetta naglalakk í gjöf frá sætustu litlu systur minni. Ég elska þennan lit, ég er svoldið mikið fyrir skæra liti á neglurnar, líka á haustinn og veturnar! 
Þetta naglalakk er frá OPI svo að það helst vel og lengi á nöglunum, sem að er frábært fyrir svona letingja eins og mig ;)

Ég ætla að reyna að koma með annað svona förðunar kennslu færslu á morgun, endilega fylgist með.


xx








Last Saturday Night, was the first time in about a year that I went out drinking with my friends. It was soooo much FUN! I danced a lot and drank a little bit to much, the sunday was not much fun. 
ðAnywhooo I thought I would show you my makeup of the night and hopefully give you some inspiration for your makeup for this fine saturday night :)

> Seinasta laugardaskvöld var í fyrsta skipti sem ég fór að djamma í svona ár og guð minn góður hvað það var gaman! Dansaði af mér rassin en gæti hafa drukkið aðeins of mikið, allaveganna var sunnudagurinn ekki eins skemmtilegur.
EN ég ætla að henda inn myndum af förðuninni minni í von um að gefa ykkur smá innblástur fyrir ykkar förðun fyrir þetta indæla laugardagskvöld. 



I don't remember what products I used other than the lipstick is Rebel from Mac and these AMAZING eyelashes are Vamp from Socialeyes. 
I ordered mine from Haustfjord. Which is an icelandic online shopping website whom I've blogged about before. I was SO excited when she announced that she would be selling these lashes. I ordered mine the day that they came and I will defiantly be ordering and trying out the other lashes. These are just a DREAM! 

Hope you have a great saturday night!

P.S. Sorry for the lighting in these photos, they were taking at night and I do not have any studio lights..

> Ég get ekki fyrir mitt litla líf munað hvaða vörur ég notaði en varaliturinn er Rebel frá Mac og þessi ÆÐISLEGU gerviaugnahár eru Vamp frá Socialeyes. SEM eru seld frá íslenskri síðu!! Haustfjord snillingur er að selja þessi augnhár og bara viljiði vinsamlegast fara að kaupa eitt stykki. Þetta eru alltof góð/flott/töff/þæginleg/geggjuð augnhár til að missa af!
Ég þarf klárlega að fara að splæsa í aðrar gerðir!

Vona að þú hafir það gott í kvöld, og gangir hratt og skemmtilega inní kvöldið ;)

E.S. Afsakið hvað það er léleg birta í þessum myndum en þær voru teknar af kvöldi til.

xx




Powered by Blogger.