So it came to my attention that I had quite a few Sleek products and I've been enjoying every single one of them so I thought I'd share these products with you guys.

| | Ég var eitthvað að róta í dótinu mínu og tók eftir því að ég ætti nokkrar vörur frá Sleek og ég hef verið hrifin af þeim öllum þannig ég ákvað að deila þeim með ykkur.
Ég versla mínar Sleek vörur frá www.haustfjord.is, þetta er mín allra uppáhalds íslenska netverslun.
Ég hef verið að versla við hana Heiðdísi síðan liggur við daginn sem að hún fór í loftið og hefur þjónustan og vörurnar þaðan alltaf verið uppá 10! 

⬅ Sleek Supernova | Sleek Sunset ➡


First I wanted to talk about the eyeshadow pallets, these are the newest Sleek things in my collection. I have no idea why it took me so long to try the Sleek eyeshadows out, they are soft, pigmented and blendable. 
For such a cheap price also, my favourite right now are the two colors on the far left who are from the sunset pallet. So pretty!

| | Ég ætla fyrst að tala um augnskugga palletturnar frá Sleek, þó að þær séu það nýjasta í safninu mínu frá Sleek. 
Ég veit ekki afhverju það tók mig svona langan tíma að prófa augnskuggana frá þessu merki, þeir eru ótrúlega góðir. Mjúkir, litsterkir og auðvelt að blanda þá út.
Þetta eru líka ekki dýrar augnskugga pallettur sem er alltaf plús í minn kladda.
Uppáhalds litirnir mínir eru þessir tveir lengst til vinstri, þeir eru úr Sunset pallettunni.

Blush by 3. Californ.I.A


These are my first and only cream blushes I've ever owned. 
These are really creamy, easy to blend out and look super natural on the cheeks.
I really enjoy to use these when I'm wearing light coverage foundations/CC cream for a really natural look, or I use one of these and then top it off with another blush for a pretty dramatic blush look and it comes off looking really well.

| | Þetta eru mínu fyrstu og einu krem kinnalitir. 
Þeir eru mjög kremaðir, auðvelt að blanda þeim út og þeir líta ótrúlega náttúrulega út á húðinni. 
Ég nota þessa rosa mikið þegar ég er að nota t.d. cc krem eða meik með léttri þekju bara fyrir svona náttúrulegan fallegan roða. Stundum set ég einn af þessum og svo annan kinnalit yfir og það kemur alltaf vel út.

Rose Gold


This is my all time favourite blush. It has gold specs in it so it brings a beautiful glow to the cheeks with the color that is just the perfect pink.
I was so sad when I broke it but it is still usable, just have to be carefull when I open it up. Such a gorgeous color!

| | Þetta er örugglega minn allra uppáhalds kinnalitur. Hann er svo fallega bleikur og svo eru svona gullituð sansering í honum sem lítur ótrúlega vel út á húðinni.
Hann highlighter á sama tíma og hann gefur ótrúlega fallegan bleikan lit af sér.
Ég var mjög sorgmædd þegar ég braut hann en hann er alveg enþá nothæfur, þarf bara að opna hann varlega. Ég mæli 10000x með þessum!

Face Contour Kit in Light


This was my first ever contour kit. I've used this one so much, I feel like it's a such a good product for beginners especially but it's also just a good addition to anyones kit.
Like with everything else from Sleek these are pigmented and blendable. 
I love the highlight colour, it was really hard getting it to show on camera. In real life it looks so much better!

| | Þetta var mín fyrsta skyggingar palletta. Mér þykir endalaust vænt um hana. 
Þetta er mjög góð vara fyrir byrjendur eða bara viðbót í safnið manns. Ég teygji mig endalaust í mína, litirnir eru litsterkir en samt mjög auðvelt að blanda þá út.
Myndavélin mín náði ekki alveg hversu fallegur highlighterinn er í alvörunni, hann er mikið fallegri en sést hér á myndinni! 


This is my dream powder. I'm always looking for ways to be a glowy dewy goddess and this powder is the way to go with that.
You have to be careful about the amount of powder you're applying but it just leaves such a beautiful sheen to the skin. I love that this is a powder that does that, I'm not for the matte look so I tend to stay away from powders. Well I found the powder of my dreams right here!

| | Þetta er fyrsta varan sem að ég pantaði mér frá haustfjord.is  minnir mig, það er nú frekar langt og margar pantanir síðan en ég er nokkuð viss um að þetta var það fyrsta sem að ég fékk mér rétt eftir að versluninn opnaði. 
Þetta er ekkert venjulegt púður, það gefur manni þvílikan ljóma. Sem er það sem ég leitast eftir, ég forðast oft púður því ég vil ekki vera mött en þetta púður er ekki eins og önnur. Í staðinn fyrir að matta þá gefur þetta ótrúlega fallegan sheen á húðina.
Maður þarf að passa sig með hversu mikið magn maður setur á en mér finnst best að nota bara duo fiber bursta og það klikkar aldrei.

Ef þið viljið sjá förðun þar sem að ég nota allar þessar vörur endilega látið mig vita á snapchat: liljabjarneymua og ég mun gera það á snappinu mínu, þá getiði séð þessar vörur in action!

xx

Powered by Blogger.