I wanted to do a blogpost about my currently favourite Instagrammers! 
This is just going to be a really short post, I just really wanted to share these awsome instagrammers with you guys, they post really frequently and are soo talented! 

> Mig langaði að deila með ykkur uppáhalds instagrömmurunum (what) mínum!
Þetta verður bara mjög stutt færsla, þið getið farið svo sjálf og skoða almennilega myndirnar þeirra :)!
Þær pósta myndum mjög oft!


https://instagram.com/katrinmariaa/


https://instagram.com/rebekkaeinarsmua/

https://instagram.com/birnamaggmua/

https://instagram.com/iluvsarahii/




These girls all are suuuuper talented and I've just really been enjoying their instagram feed, the first three girls are icelandic, and I looove that we have such talented icelandic makeup girls! 

Please check these girls out and give them a follow! 

> Þessar stelpur eiga það allar sameiginlegt að vera sjúúklega hæfileikaríkar og ég er búin að vera svoo ótrúlega heilluð af instagramminu þeirra! 
Fyrstu þrjár stelpurnar eru líka íslendingar! Svo gaman að finna svona hæfileikaríkar íslenskar förðunar.. píur ;)

Endilega skoðið myndirnar þeirra og followa þær :D 


xx




So I've just uploaded my first YouTube video. 
They will be in icelandic, sorry about that, I'm just not comfortable enought infront of the camera to talk in english!
There will be a product list here below and the video :)

Ég er búin að hlaða inn fyrsta YouTube myndbandinu mínu!!
Þetta var mjög skrítið og óþæginlegt að tala við myndavél, en samt alveg skemmtilegt þannig ég held að ég muni gera fleiri :) Vonandi viljið þið sjá fleira frá mér!
Það er vörulisti hér fyrir neðan og myndbandið.. Endilega skoðið það <3






PRODUCTS:

Face > Andlit:

Smashbox Photo Finish Primer
Loreal True Match Foundation
Mac Prolongwear Concealer in NW15
Makeup Store, Blothing Powder 
Makeup Store, Wonder Powder in Sahara
Nyx blush in Mauve
Mac, Soft and Gentle
Body Shop Honey Bronzer in 01
Nyx eyeshadow in Taupe

Eyes > Augu:

Nyx Heat
> Africa
> Sex Bomb pallett
> Pigment in Pearl
Makeup Store, Darkest Shadow
Socialeyes, Minx
Nyx Wonder Pencil

Lips > Varir:

Nyx Butter Lipstick in Fun Size
Nyx Lip Pencil in Natural







Until next time!

> Vona að ykkur hafi þótt myndbandið skemmtilegt! Þangað til næst :)


xx






Þá er komið að fyrsta gjafaleiknum mínum. 
Ég ætla að gefa tvær af mínum nýuppgötvuðu uppáhaldsvörum frá Fotia.is.
Gjafaleikurinn verður á Facebook Like síðunni minni, HÉR.
En hérna á blogginu ætla ég að sýna ykkur förðun sem að ég gerði með vörunum sem ég ætla að gefa.





Hérna eru vörurnar sem ég ætla að gefa, en þetta er L.A. Girl Nudes palletan og Glazed Lip paint í litnum Blushing. 









Þetta er förðunin sem að ég gerði með þessum vörum. 
Mjög látlaus og falleg finnst mér, það er vel hægt að gera dramatískari förðun með þessari pallettu þar sem að hún er með alveg nokkra flotta dökka liti.
Ég var víst bara í einhverju stuði fyrir svona "daglega" förðun!
Varagloss/liturinn finnst mér svo óótrúlega fallegur! Hann er í miklu, miklu uppáhaldi!

Allaveganna til þess að taka þátt þá þurfið þið bara að vera búin að Likea Facebook síðuna mína, Likea þessa færslu þar og commenta undir inná Facebook :)
Þegar að Facebook síðan mín er komin í 500 like þá ætla ég að gefa Sigma F80 Flat Kabuki bursta!!!! Ójá! 

Endilega takið þátt HÉR 


xx








































This is probably old news now but I've been meaning to get this post up for a while now.
Kim Kardashian to me is always on point, her hair and especially her makeup, not always her wardrobe but her style is her style.
Anyway when she showed up for Paris Fashion Week platinum blonde, I was shocked like most people but OMG I loooove it! 
The length of her hair is really in for the summer, and frankly I think it's a gorgeous length which suits everybody. 
And the colour is amazing, like the perfect blonde. 
All in all her look is just perfect, and I really had to hold back to not cut and colour my hair. 

> Þetta er örugglega strax orðnar gamlar fréttir, en ef það bætir eitthvað þá er ég búin að ætla að gera þessa færslu í smá tíma!
Kim Kardashian fyrir mér er alltaf sjúklega flott! Hárið hennar, förðunin sérstaklega.. ekki alltaf fötin hennar samt, en þessi furðuföt eru bara stíllinn hennar.
Allaveganna þegar hún mætti á Paris Fashion Week ljóóóshærð, þá brá mér eins og öllum öðrum en djöfull fannst mér hún vera að rokka þetta lúkk!
Millisídd er að koma steeerk inní tísku fyrir sumarið og ég er ótruulega hrifin af þessari lengd. Langar mikið að klippa mitt svona, en er bara búin að vera að safna svo lengi, tími því ekki!
Liturinn á hárinu er svoooo flottur! Þau, liðið hennar Kim, náðu honum ógeðslega flottum!


That's it for todays post! Hope you enjoyed.

> Þá er það komið fyrir þessa stuttu færslu dagsins. Vona að ykkur hafi fundið hún ágæt ;)


xx




I've graduated as an makeup artist!!!! 
I wanted to share with you guys my final projects in the makeup school. 
To graduate as an makeup artist we had to take these 'tests' where we had to do makeup, hair and style models for an actual photoshoot.
We had to do a Bridal, Beauty, Smokey and Fashion shoot.
We got to work with an amazing photographer, Íris Dögg Einarsdóttir, and the whole experience was just unbelievable.

> Ég er útskrifuð sem förðunarfræðingur!!!
Mig langaði að deila með ykkur myndunum úr lokaverkefnunum mínum í skólanum.
Til þess að útskrifast urðum við að gera þessi verkefni eða "próf", þar sem að við þurftum að farða, gera hárið og stílisera módel fyrir alvöru myndatöku.
Við urðum að gera Brúðar, Beauty, Smokey og Fashion myndatöku.
Við fengum að vinna með frábærum ljósmyndara, Íris Dögg Einarsdóttir, öll reynslan var bara óótrúleg!


Módel: Katrín Myrra.

This was the bridal shoot. 
I am really happy how this picture turned out, so bright and white! 
Doing a bridal makeup was the makeup look I enjoyed doing the most, it's all about perfecting the skin and the eye look is just light and beautiful. 

> Fyrsta myndatakan var brúðar. 
Ég er mjög ánægð með hvernig myndin kom út, ótrúlega ljós og björt!
Brúðarförðun er reyndar uppáhalds förðunin mín að gera, það er svo mikið um bara fegurð og ljóma og ekki of mikið af öllu :)

Módel: Birna Lind.










Next was the Beauty Makeup shoot.
This makeup look was a lot of fun to do, but also the most stressful of all of the looks.
Because of the wing and fake lashes, getting the depth in the eyeshadow just right. 

In the end I was really happy with the makeup look, and my highest grade was actually for this makeup so yay!

I really like how the picture came out also, I like how the colours of the shirt pop out with the black background.

> Næst var það Beauty myndatakan.
Það var mjög gaman að gera þessa förðun, en hún var líka sú sem ég kveið fyrir mest að gera. Því hérna þarf maður að gera eyeliner með spíss, heil augnhár, ná dýptinni í aungskugganum nógu mikilli. En í lokin var ég mjög ánægð með hana og reyndar var hæsta einkuninn mín fyrir þessa förðun!
Ég er mjög hrifin af myndinni líka, finnst mjög töff hvernig litirnir á bolnum koma út með svartan bakgrunn á bakvið.

Módel: Kristín Lív.






































Then there was the Smokey shoot. I am really proud of this one, because I actually got an "award" or "premium" not sure what to call it in English.. Basically the teachers have to pick two best photos from the whole class, I think we were about 26 maybe, with 4 pictures each so it was suuuch a tough job for them picking only two photos. Anyways, they picked this photo of mine as one of the best in it was just such an honour, I saw all of the photos from the group and they were so amazing it really came as such a shock to me that they picked my photo, but I am soo happy! 

Anyway, I loved doing this makeup look, before going to this school I actually had no idea how to do a Smokey eye and now I do and t's really so much fun.

> Svo er það Smokey myndatakan. Ég er mjöög stolt af henni, en ég fékk viðurkenningu fyrir bestu mynd fyrir þessa mynd :)! 
Silla og Sara (kennararnir) með hjálp frá ljósmyndaranum velja tvær bestur myndirnar frá námskeiðinu, við vorum held ég 26 í hópnum og allar með fjórar myndir, svo það að velja bara tvær myndir var örugglega ótrúlega erfitt! Sérstaklega þar sem við fengum að sjá allar myndirnar og það voru mjöög mikið um svo flottum myndum hjá hópnum okkar. 
En já, mín mynd var valin ein af tveimur bestu og ég er svo ótrúlega hamingjusöm, þessi mynd er á leiðinni uppá vegg, ásamt diplomunni!
Allaveganna, mér fannst mjög gaman að gera þessa förðun, en áður en ég fór í skólan þá vissi ég eekki alveg hvernig maður ætti að gera smokey en núna er það ein af mínum uppáhalds förðunum að gera!

Módel: Hjördís Björg.


The last one was the Fashion shoot. This was the hardest project for me, figuring out what makeup to do, how to style the hair and just the whole look. I only knew that I wanted to do something colourful!
This is what I came up with, with the help of inspiration on Pinterest! 
I really like the way it came out and it was really fun trying to think out of the box an come up with a fashion look all on my own!

> Seinasta myndatakan var Fashion. Ég átti erfiðast með þetta verkefni, að finna út hvernig förðun og hár ég vildi og bara átti erfitt með að sjá fyrir mér heildarútkomu sem mig langaði í. Eina sem ég vissi var að ég vildi eitthvað með skærum litum.
Svo fann ég mynd á Pinterest sem ég fékk innblástur frá. 
Þetta er svo hvernig lokaútkoman varð og ég er mjög ánægð með hana, og svona eftirá þá var mjög gaman að þurfa að hugsa út fyrir kassan og búa til eitthvað svona look alveg sjálf.



I hope you liked seeing my final project photoshoots. I felt like my wonderful teachers, Sara and Silla trained us really well for these final projects, and doing them making us feel like we were working on a real photoshoot project is really helpful if any of us go on any kind of projects as makeup artists.
I just can't recommend Reykjavik Makeup School enough, if any of you are wondering if you should go, do iiiiiiit! 
I knew a bit about makeup before going to the school and now I know sooo much about makeup! And if you don't know anything about makeup, don't worry they are amazing teachers and you will get the hang of it in no time!
I am really happy with my grades and pictures from the school and can happily call myself an makeup artist now :) !

> Ég vona að þið hafið haft gaman að sjá myndirnar frá lokaverkefninu mínu. 
Silla og Sara voru, fannst mér, búnar að undirbúa okkur mjög vel fyrir lokaverkefnin, og það að láta okkur gera svona verkefni í lokin af skólanum er ótrúlega sniðugt því þá fáum við svona pínu tilfinningu fyrir hvernig er að fara í svonaa verkefni sem förðunarfræðingar.
Ég vil meina að ég hafi vitað eitthvað um förðun áður en ég byrjaði í skólanum, en núna veit ég svo miiiklu meira! 
En ef að þú ert að pæla að fara í skólann og þorir ekki því þú kannt ekkert á förðun, þá mæli ég bara enþá með að þú skellir þér, Silla og Sara eru svo yndislegar og góðir kennarar að þú verður komin upp á lagið með þetta áður en þú veist af!
Ég er svo ánægð með þennan skóla og nám, ótrúlega sátt með einkunirnar mínar og myndirnar úr lokaverkefninu. Er svo glöð að vera orðin förðunarfræðingur :)!

xx



Fotia.is this site has quickly become my aaaall time favourite Icelandic online shop.
It offers products from Sigma, L.A. girl, Barry M and now Morphe Brushes!! I need to get my hands on one of their 35 eyeshadow pallets ASAP.

> Fotia.is, þessi síða varð mjöög fljótlega uppáhalds íslenska netverslunin mín !
Þar eru vörur frá Sigma, L.A. girl, Barry M og núna er hún komin með Morphe Brushes!! 
Ég þarf að eignast allaveganna eina af þessum 35 augnskugga pallettum frá þeim, og mögulega einhverja bursta!



Now onto the haul. I may have gone a bit crazy over Glazed Lip Paint from L.A. girl and ordered seven. I'm sorry but I want moore, I want all the colours! These are amazing, so creamy and pigmented. But most of all they are suuuuuper cheap.

> Núna skulum við snúa okkur á það sem þessi færsla á að vera um. En það er hlutirnir sem ég verslaði mér frá Fotia.
Ég viðurkenna að ég missti mig aðeins í Glazed Lip Paint frá L.A. girl, en af góðri ástæðu.. þeir eru bara of góðir oog ódýrir. Mig langar í alla hina litina líka!


Left to Right: Blushing, Daring, Coy, Bombshell, Hot-Mess, Pin-Up, Elude.

Loook how beautiful these Lip paints are, and soo pigmented! I want to make a whole other blog post on these with swatches on my lips so you can see how they wear. Keep an eye out for that :)
They smell like peppermint when first applied on the lips, but the smell goes away after a short time, which is fine by me since I don't like anything pepperminty.

> Hér sjáiði hvað þeir eru sjúklega litsterkir, svo eru þeir líka mjúkir og þægilegt að hafa þá á vörunum.
Ég ætla mér að gera sér færslu um þá með myndum af því hvernig þeir líta út á vörunum.
Það er pínu piparmyntu lykt af þeim, en maður hættir að finna hana eftir smá tíma, sem mér finnst fínt þar sem piparmyntu eitthvað er ekki í uppáhaldi hjá mér!




Then I got two of the Luxury Créme Lip Color. 
I need more of these also, so soft and pigmented. Also supeer cheap!! 

> Ég keypti líka tvo af Luxury Créme Lip Color. 
Þarf klárlega að fá mér fleiri liti þar líka, komu mér sjúklega mikið á óvart hvað þeir eru góðir, enda mjög ódýrir líka!

Above: Be Mine.
Beneath: Demure.
I'm really happy with them. I was wearing Be Mine on a date night with my boyfriend, we went out for dinner and a movie and it stayed on pretty well. Like really well. I was so impressed.

> Ég er mjög ánægð með þá, ég var með Be Mine á mér þegar ég og kærastinn minn fórum saman út að borða og í bíó og endingartíminn á varalitnum var mjööög góður. 
Ég borðaði og drakk en hann helst ótrúlega vel á! Mikill kostur!


L.A. girl HD pro concealer, these I've been wanting to try in soo long. 
They did not disappoint, these are super cheap but so pigmented and conceal so well.
I got the shades Natural and Classic Ivory. 
I actually got the Natural one for my younger sister and Classic Ivory for me.
The only problem I have with it is that Classic Ivory is a really salmonny coloured so I use it under my foundation and use my Mac Pro Longwear concealer on top. 
But it doesn't bother me and hides the dark bags under my eyes like a charm.
Actually now I also own one of the darkest shades (cannot remember which one) and I love contouring with it.. it blends soo well!

> Þá er það L.A. girl HD pro concealer, mig hefur langað að prófa þá leeengi!
Ég varð ekki fyrir vonbrigðum, þeir eru ótrúlega ódýrir en samt með svo mikla þekju.
Ég fékk þá í Natural og Classic Ivory, en Natural keypti ég fyrir litlu systur mína.
Eina "vandamálið" (set það inní gæsalappa því það er í rauninni ekki vandamál) fyrir mér er að Classic Ivory er með miklum bleiktóna í sér þannig ég set hann undir meikið og svo Mac Pro Longwear yfir líka. 
Þetta er samt ekki það mikið vandamál þar sem þetta nær þá að hylja baugana mína svoo vel!
Núna á ég samt líka einn svona í einum af dekkstu litunum (man ekki hvað hann heitir) og ég elska að nota hann til að skyggja, mjög auðvelt að blanda honum við meikið.


Now this is something that I was reeeaally excited about. 
Beauty Brick - Nudes from L.A. girl. I wouldn't call these nuudes, since theres so much pink in them. Actually they remind me a bit of the Naked 3 pallet, good dupe for that!

> Ég var mjög spennt fyrir þessari vöru. 
Beauty Brick - Nudes frá L.A. girl. Ég myndi samt ekki kalla þessa liti beint nudes, þar sem þeir eru mjöög bleiktóna en þeir minna mig mjög á Naked 3 pallettuna mína, þannig ef þið tímið ekki að kaupa hana en langar í eitthvað svipað þá mæli ég mjög mikið með þessari, hún er muuuun ódýrari!


They're soft, pigmented and blend shockingly well, considering the price.
Are you guys interested in seeing a blogpost comparing this pallet and the Naked 3 pallet together? So you could see how similar they are. If so just press the like button on this post!

> Þeir eru mjúkir, litsterkið og blandast vel saman, sem kom mér á óvart hvað þeir voru góðir því þeir eru svo ódýrir.
Hafið þið áhuga á að sjá færslu um þessa pallettu og Naked 3, svona að bera þær saman? Svo þið sjáið hvað þær eru líkar. Ef svo er endilega setjið eitt like við þessa færslu!


Ég er alltaf ótrúlega ánægð með þjónustuna frá fotia.is, Sigga er svo yndisleg! Ég mæli eindregið með að þið kíkið þangað og splæsið eitthvað fallegt handa ykkur, þið eigið það skilið ;)


xx



Jæja! Þá er ég búin að taka ansi góða pásu frá blogginu.. En það var alveg brjálað að gera seinustu vikurnar í skólanum og svo þurfti ég bara aðeins að slaka á þegar hann var búinn.
Núna eru prófin búinn (útskriftin er samt ekki fyrr en 14 mars) og hlutirnir eru svona að detta inní rútínu aftur.
Þetta var besta ákvörðun sem ég hef tekið lengi að fara í þennan skóla, mér fannst ég læra svoo mikið þótt þetta voru aðeins 8 vikur.
Sara og Silla eru yndislegar og alveg hreint frábærir kennarar, mér fannst við vera fá svo fjölbreytta kennslu þarna að ég fór alltaf heim á kvöldin búin að læra eitthvað alveg nýtt!
Ég elska líka hvað þær voru alltaf að kenna okkur að maður er aldrei búin að læra allt í förðun, maður getur haldið áfram að læra endalaust!

Ef þið eruð eitthvað að pæla í því að læra förðun þá get ég ekki mælt með Reykjavík Makeup School nógu mikið! Maður fær svo góða kennslu og tengist kennurunum ótrúlega vel.
Þær eru líka duglegar að draga fyrrum nemendur með sér í verkefni þannig það eru fullt af tækifærum að komast inní þennan bransa þegar maður er búinn að útskrifast.

Ég hlakka mikið til útskriftarinnar, fá einkunirnar mínar og myndirnar og svo auðvitað að fara út að borða með öllum hópnum <3

Núna ætla ég mér samt að detta inní almennilega blogg rútínu og er með fullt af förðunarhugmyndum sem mig langar að sýna ykkur! Einnig ætla ég að vera með gjafaleik á Facebook síðunni minni þannig endilega fylgjist með henni HÉR.
Ég mun líka deila með ykkur myndunum mínum úr skólanum og svona :)


Seinasta módel æfing fyrir prófin, litla systir mín með Smokey eftir mig.

Hún er svo gorgeous!


xx


Powered by Blogger.