L'oreal infallible 24h matte foundation. | First Impressions/Review.

/
0 Comments

So I thought that I'd do a first impression type video on this foundation but I don't really know how to tape those kind of videos and you have to wear the foundation for a whole day so I just decided to do a blogpost about it.



First I like to mention that I have normal to dry skin. 

Soo now you're probably like why in the heeeeeeell did you buy a matte foundation. 
I have no idea, LustreLux and Desi Perkins talked so well about it I just got so curious.


> Fyrst ætlaði ég að búa til myndband um þennan farða, svona 'first impression', en ég var ekkert viss um hvernig ég ætti að taka það myndband upp þannig ég ákvað að gera frekar bloggfærslu.



Það fyrsta sem ég ætla að minnast á er að ég er með venjulega til þurra húð. 

Þið eruð örugglega að hugsa núna bara afhverju ég keypti mér þá mattan farða þar sem að þeir eru alveg 0000% rakagefandi sem er yfirleitt það sem maður leitast í ef húðin á það til að vera pínu þurr. 
Ég var bara svo forvitin því tvær af mínum uppáhalds á YouTube, LustreLux og Desi Perkins töluðu svo vel um hann.



So here are my before and after photos, this is only with one layer of the foundation.

Being that it is a matte foundation I prepped my skin with a good moisturizer and a face mist from Makeup Store, I also used a moisturising primer. 
I did this so the foundation don't cling on to any of my dry spots and it worked, the foundation didn't look dry on my face so if you have a normal to dry skin but want to use a matte foundation it could work with the right prepping!


I was really impressed with the coverage and how it evened out my skin color. Except the color I got is a tinyyyyy bit to dark  (the color is Vanilla) but with a little bit of sun, if she will ever come out during this wonderful summer in Iceland, the color will match just fine.

I'm not really sure about the color range but Lustre Lux did do a whole video on this foundation you can watch it here: https://www.youtube.com/watch?v=kWlnnfiEJos


Wearing this foundation throughout the day it did not budge, it did not go cakey or dry so I really like this foundation, I think it is perfect for a night out or for fancy events. 

It does not have flashback and looks really good on camera so I highly recommend this foundation to anyone, except if you have dry to extremely dry skin.


The only down side I have to mention is when I was taking this picture of foundation it got to set and when it did blending the concealer in was really hard, doable but unnecessary hard. 

This is not a huge problem since when I am not taking photos of the foundation it wont get the time to settle in to the skin. 
Blending powders over, bronzer and blush were no big deal so I don't look at this as a huge flaw.


All in all it is a great foundation. Hope you enjoyed this post.



> Hérna er síðan fyrir og eftir myndin mín, þetta er aðeins með einni umferð af farðanum. 

Þar sem að þetta er mattur farði þá undirbjó ég húðina mína mjög vel, notaði gott rakakrem og Face Mist frá Makeup Store og svo notaði ég líka rakagefandi primer. 
Þetta gerði ég til þess að farðinn myndi ekki safnast saman á einhverjum þurrkublettum sem ég gæti verið með.
Þannig ef að þú ert með svipaða húðgerð og ég og langat að prófa mattaða farða þá myndi ég mæla með því bara að undbúrbúa húðina mjög vel með rakagefandi vörum.


Ég var ótrúlega hrifin af þekjunni sem að farðinn gefur og hvað hann jafnar vel út húðlitinn minn.

Liturinn sem ég fékk mér (vanilla) er samt pínu pínu dökkur fyrir mig en ég gat samt alveg látið það virka, liturinn verður fullkominn um leið og það kemur sól (krossa putta).
Ég er ekki alveg viss um hvað eru til margir litir af þessum farða en Lustre Lux gerði mjög gott myndband um akkúrat þennan farða : https://www.youtube.com/watch?v=kWlnnfiEJos
Hinsvegar er hún örugglega að tala um bandaríska Loreal farðan og ég hef alveg enga hugmynd um muninn á þeirra og okkar.


Farðinn breyttist ekkert yfir daginn, hann var ekki "kökulegur" eða mjög þurr, í rauninni var húðin mín sjúklega mjúk allan daginn. 

Þess vegna er ég alveg viss um að þetta er alveg fullkominn farði þegar þú ert að fara að skemmta þér fram á nótt, og sérstaklega á viðburði þar sem verða teknar myndir.
Hann kemur ótrúlega vel út á mynd.
Ég mæli með þessum farða við alla en kannski ekki ef þú ert með þurra til mjög þurra húð.


Eina neikvæða við þennan farða er að þegar ég var að taka myndirnar þá náði hann að setjast alveg í húðina sem varð til þess að það var erfitt að blanda hyljaranum við. 

Það var erfitt en ekki alveg ómögulegt þannig þetta gekk alveg en var samt pirrandi.
Þegar ég mála mig venjulega samt þá fær farðinn ekki svona mikin tíma til að setjast eins og þarna þannig þetta er ekkert rosalegt vandamál en fannst ég samt þurfa að minnast á það.
Það var ekkert mál að blanda sólapúður og kinnalit við.


Þannig þegar ég tek allt saman þá er ég ótrúlega sátt með þennan farða :)






xx







You may also like

No comments:

Powered by Blogger.