This is my Face Of The Day. It's very natural, with focus on a healthy skin. 
For foundation I used Bourjois Healthy Mix foundation in 52 and I concealed my under eyes with L'oreal Lumi Magique pen in 1 light. I used my Real Techniques miracle complexion sponge to blend these in. I then took my Sleek Blush by 3 Pallet in Californ.I.A and used the middle shade, The Surf, I blended that in with my fingers and it blended so lovely using my fingers. For highlight I used my Mac Soft and Gentle. I then used my Honey bronzer from Body Shop in the shade 01, it works so well with my pale skin. On my waterline I used Rimmel Scandaleyes waterproof kohl in light blue and my mascara is The Rocket from Maybelline in waterproof. Recently I've started to have a problem with my eyelashes, they don't hold the curl anymore. The only thing I've found that works to make them hold the curl is using waterproof mascara but it is such a pain to take off. If anyone has any tips please let me know! I finished off with the makeup set and mist spray from Elf and on my lips I have Maybelline Baby lips. 

Þetta er Andlit Dagsins hjá mér. Það er mjög náttúrulegt með áherslu á flotta og heilbrigða húð. 
Meikið sem ég notaði er Bourjois Healthy Mix Foundation í litnum 52 og til að fela baugana notaði ég L'oreal Lumi Magique pennan í 1 light. Ég notaði Real Techniques svampinn minn til þess að blanda þetta útí húðina. Síðan tók ég Sleek Blush by 3 pallettuna mína í Californ.I.A og notaði miðju litinn sem heitir The Surf, ég notaði bara fingurnar til þess að blanda kinnalitinn og vá hvað það virkar vel að blanda með fingrunum, ég gjörsamlega elska þessa kinnaliti. Til þess að 'high lighta' (finn ekkert gott íslenskt orð, skamm Lilja!) notaði ég Mac Soft and Gentle. Til þess að setja smá lit notaði ég uppáhalds Bronzerinn (er eitthvað íslenskt orð fyrir Bronzer?) minn Honey frá Body Shop í litnum 01, þetta er frábær Bronzer fyrir svona föla manneskju eins og ég er! Á vatnslínuna(?) mína notaði ég Rimmel Scandaleyes Waterproof kohl í litnum light blue. Maskarinn sem ég notaði er The Rocket, en ég varð að nota vatnsheldu formúluna því nýlega byrjaði ég að eiga erfitt með að láta augnhárin mín halda krulluni. Þau vísa bara beint fram, er búin að prófa nokkra maskara en alltaf síga þau niður, ég hef alltaf þurft að nota augnhárabrettara og yfirleitt var það nóg en nú er það ekki. Eina sem ég hef fundið sem virkar er að nota vatnshelda maskara en það er svo óþolandi að þrífa þá af á kvöldin. Ef einhver veit um eitthvað annað trikk endilega látið mig vita. Svo kláraði ég með að spreyja smá af Elf makeup mist and set og á varirnar er ég með Maybelline Baby lips, hann er bleikur fann ekkert nafn á litnum.

xx


I found out just recently that I could get Sleek products from a Icelandic online shop, I was so excited and I ordered bunch of things for my sisters birthday. These products are not expensive and they are such a good quality! It's amazing. I ordered myself a couple of things also, of course. For this blog post I am going to review the Blush by 3, Californ.I.A. These are cream blushes, my first ever cream blushes I may add. I don't know why I haven't gotten myself cream blushes before, they look so good on the skin. These are very pigmented and so easy to apply, you can make them look natural or build them up for the perfect obvious blush look, my favourite shade in this pallet is OC it is so beautiful and I absolutely love putting the Sleek blush in Rose Gold on top, such a good combo. I love this product and I really want the other shades but perhaps I should buy Sleek eyeshadows before I buy another blush pallet.

>  Nýlega komst ég að því að ég gat pantað mér Sleek vörur af íslenskri síðu, þessari hérna www.haustfjord.is. Ég hef séð fullt af myndböndum á YouTube af stelpum að nota Sleek vörur og ég varð að sjálfsögðu að panta mér eitthvað. Stóra systir mín átti afmæli þannig ég pantaði vörur handa henni í afmælisgjöf og keypti nokkrar handa mér en ég á klárlega eftir að panta mér fleiri í framtíðinni. Þetta eru ekki dýrar vörur en samt eru gæðin svo ótrúlega góð. Sendingin tók líka bara nokkra daga og ég var mjög ánægð. Allaveganna í þessari færslu ætla ég að skrifa aðeins um Blush By 3, í litnum Californ.I.A. Þetta eru krem kinnalitir, fyrstu krem kinnalitirnar mínir líka og afhverju í ósköpunum hef ég ekki keypt mér krem kinnaliti áður. Ef þú hefur aldrei prófað krem kinnaliti þá mæli ég mjög með þeim og sérstaklega þessum (hef líka ekki prófað neina aðra hehe). Það er svo auðvelt að nota þá, blanda þá út í farðan þannig að það lítur mjög náttúrulega út eða setja aðeins meira þannig það kemur meiri litur. Ég elska þessa kinnaliti en minn uppáhalds litur í þessari pallettu er OC. Núna upp á síðkastið búið að setja Sleek kinnalitin í Rose Gold yfir OC og það kemur ótrúlega fallegur litur, það er alveg fullkomna kinnalita comboið mitt í augnablikinu. Mig langar mjög mikið að prófa hina kinnalita palletturnar en ég held að ég kaupi og prófa fyrst Sleek augnskugga áður en ég kaupi fleira kinnaliti.





From left to right is OC, The Surf and Newport Peach
> Frá hægri til vinstri er OC, The Surf og Newport Peach





I will have to work on my swatches sorry!
> Ég á eftir að finna út hvernig ég tek svona myndir af litunum, þessi er ekki alveg nógu góð, afsakið draslið :)

xx







Please excuse my english, it is not my first language. 

My name is Lilja Bjarney and I am from Iceland. 
I have been thinking about starting a blog for some time now, just been a bit scared to do it. Mainly because I'm afraid if other people think it is silly or weird. I am on my maternity leave so I decided that I should try this blogging thing out. I can stop whenever I want to right? And when my baby sleeps I have some time to kill. I have a big interest in make up, I am absolutely in love with reading blogs and watching YouTube videos about makeup products and the application of them. I do buy quite a lot of products so I want to do reviews on them and maybe some tutorials. 
I am maybe thinking about also having this a life style blog but we will just see where I go with it. I hope that this blog will be enjoyable to read, even helpful for others and if it isn't I sure hope that I will enjoy writing.
Until next time!


Ég heiti Lilja Bjarney, tvítug og er frá Skagströnd. 

Ég hef lengi hugsað mig um að búa til svona förðunarblogg þar sem að ég hef mikinn áhuga á förðunarvörum og að mála sig. Ég kaupi líka kannski smá mikið af förðunarvörum og ef ég blogga um þau þá kannski byrja ég að nýta þær aðeins meira, mun hugsanlega líka vilja skrifa um hversdagslega hluti í lífi mínu en við sjáum bara til með hvernig þetta þróast. 
Ég hef verið svolítið smeyk við að byrja skrifa blogg ef að fólki skuli finnast þetta kjánalegt en ég hef ákveðið að ekki láta það stoppa mig. Ég vona að ég muni hafa ánægju af þessu og vonandi gera það einhverjir fleiri. Einmitt núna er ég líka í árs fæðingarorlofi og þegar strákurinn minn sefur þá þarf ég að gera eitthvað til að drepa tímann. 
Þangað til næst!

xx






Powered by Blogger.