What I've been really wanting in my closet for the winter is a big chunky cosy sweater. Preferably with like a huge collar and maybe long so I could wear leggings with it. 
I've been looking at photos on Pinterest and thought I would share some with you.
These look just so comfortable and warm, really need to get my hands on something like this!

> Fyrir veturinn hefur mig langað svo mikið í svona stóra kósý peysu í fataskápinn minn. Sérstaklega með svona risa stórum kraga og síða þannig ég kemst upp með að vera bara í leggings við, er mjög að fýla þannig look þessa dagana. Ég fann nokkrar myndir af Pinterest og langaði að sýna ykkur.
Þær líta út fyrir að vera svo þægilegar og hlýjar! Verð að eignast svona peysu!




xx










I was really inspired by Nicole Guerriero newest video, All Pink Everything Makeup Tutorial | Breast Cancer Awareness, to do my own All Pink Everything Makeup for breast cancer awareness month. I challenge all of you to shake it up and add some pink into your makeup this month. It doesn't have to be pink eyes, pink lips and cheeks as I did in these photos, just whatever you're comfortable with and have fun, this is such a fun colour to work with. 

> Mig langaði svo mikið að gera eitthvað svipað eins og Nicole Guerriero gerði í nýjasta myndbandinu sínu hér.  Bleik förðun fyrir Október mánuð, frekar mikið við hæfi! Ég gerði bleikan augnskugga, varir og kinnar og mér fannst þetta virkilega skemmtilegt. 
Ég skora á ykkur í að bæta við smá bleikur í förðunirnar ykkar og endilega leika ykkur með þessum skemmtilega lit og á sama tíma vekja athygli á og styðja konur í barráttuni gegn Krabbameini.


> Ekki gleyma að kaupa Bleiku Slaufuna til að styrkja Krabbameinsfélagið! Hér er heimasíðan þeirra og þar getiði séð sölustaði :) 






Hope you enjoyed this post! 

> Vona að þið hafið haft gaman af þessari færslu!


xx






This weeks manicure monday is a day late, sorry about that! My older sister came to visit me yesterday and the day was just so fun with her that I didn't even open up my computer. 
Anyway here it is. Barry M. Gelly Hi - Shine in Plum. This is only one coat of the nail polish and look how good it looks! This is my new favourite nail polish. 
Perfect fall/autumn colour. 

> Þessi færsla átti að koma í gær en ég fékk stóru systur mína í heimsókn og það var svo gaman hjá okkur að ég gleymdi alveg að opna tölvuna! 
Allaveganna hérna er færslan. Hún er um Barry M. Gelly Hi - Shine í litnum Plum. Þetta er aðeins með einni umferð og sjáiði hvað það hylur vel? Strax orðið uppáhalds naglalakkið mitt, fullkominn litur fyrir haustið finns mér.

xx




The Sigma brushes are available from an Icelandic online store!!! So of course I had to order the brush everybody rave about. Sigma F80 Flat Kabuki. I got it in copper, it's a limited edition because of their anniversary. It is so beautiful! 
Since I was on the site already I decided to try out the Barry M. nail polishes, I went for a matte black one and a gelly shine one in a dark purple.

> Sigma burstarnir eru fáanleigir frá íslenskri síðu!! Þeir fást hér á Fotia.is. Ég ákvað að fá mér burstan sem að ALLIR tala endalaust um. Sigma F80 Flat Kabuki. Ég fékk mér hann í kopar, þeir ákváðu að gera hann í kopar útaf afmæli þeirra annars er hann yfirleitt bara til í silfruðu. Guð minn góður hvað hann er fallegur! 
Fyrst ég var á síðunni þá ákvað ég að prófa Barry M. naglalökkin. Ég keypti mér svart mattan lit og gelly shine í dökkum fjólubláum.


I've only tried the Matte Nail Paint one on, the name of it is Espresso, it looks so good on. I love this colour for the fall. This is the first matte nail polish that I've tried and I love it! 
The other one is Gelly Hi - Shine in Plum. It looks so good, I'll probably do a manicure monday with this one.

> Ég hef bara prófa Matte Nail Paint naglalakkið, það heitir Espresso og er ótrúlega fallegt! Bara basic svartur mattur litur, fullkominn fyrir haustið. Ég hef aldrei prófað mattað naglalakk en vá hvað ég á eftir að kaupa fleiri, sjúklega töff.
Hitt naglalakkið er úr Gelly Hi - Shine línunni í litnum Plum. Lítur vel út og ætla að fjalla um það í mánudagsfærslunni minni.


This brush seriously is so worth the hype! It is amazing. I tried it out today and it gives you the most gorgeous flawless finish. I used it with my Bourjois Healthy Mix foundation. 
This is so worth the money and is the prettiest brush in my collection.

I have an order on Sigma brushes coming as a birthday gift from my boyfriend, cannot wait to get them and I will do a post on them. 

> Þessi bursti á svo mikið skilið alla góðu umfjölluna sem hann fær. Hann er ótrúlega góður, hann gefur manni svo fallega fullkomna áferð. Ég notaði hann með Bourjois Healthy Mix meikinu mínu og bara VÁ! 
Hann er algjörlega peningana virði og er klárlega fallegasti burstinn í safninu mínu.

Kærastinn pantaði Sigma bursta fyrir mig í afmælisgjöf og guð hvað mig hlakkar til að fá þá! mun klárlega gera færslu um þá þegar þeir koma.

xx




I love dark lips for fall. Because I only have a basic red lipstick although I do have Rebel from mac also but I wanted a more red type dark colour so I thought I would try put black eyeliner under to darken it up a bit and I really like how it turned out, I hope you like it too!

> Ég elska dökkar varir fyrir haustið og veturinn. Ég á hinsvegar bara rauðan varalit, reyndar á ég Rebel frá Mac en mig langaði í meiri rauðan dökkan varalit þannig mér datt í hug að setja svartan eyeliner undir rauðan varalitinn minn og mér finnst útkoman æðisleg. Vona að ykkur finnst það líka :)



This is with the black eyeliner, I outlined the lips and dragged it in the lips a little. Look horrible like this but just you wait!

> Svona var ég með bara svartan eyelinerinn. Ég notaði hann í rauninni bara eins og varablýant. Þetta er hræðilegt svona ég veit!



And here it is with the red lipstick over the whole lips. I really like how the colour came out. Such a dark red vampy kind of thing. Love it!

> Og hérna er svo útkoman með rauðum varalit yfir allt. Ég elska hvernig liturinn varð, svona dökkrauður vampíru dæmi. Elska það!



Here are the products I used. Black kohl master drama eyeliner from Maybelline and a Makeup Store lipstick in Devil.

> Þetta eru vörurnar sem að ég notaði. Svartan eyeliner frá Maybelline og Makeup Store varalit í litnum Devil.


Hope you enjoyed this days post! 

> Vona að ykkur hafi líka við færsluna í dag!





In this post I show you how I created this purple smokey eye that you see in the picture above. Enjoy! x

> Í þessari færslu sýni ég ykkur hvernig ég gerði fjólubláu smokey förðunina sem ég er með á myndinni fyrir ofan. 


I start with my foundation, eyebrows, bronzing, blush and highlighting done. Please Like this post if you want me to do a foundation routine post and I will show you how I did this :)

> Ég byrjaði með að vera búin að setja á mig meik, fylla í augabrúnirnar, setja á mig sólapúður, kinnalit og highlighta. Ef ykkur langar að sjá hvernig ég geri þetta allt (þetta er það sem að ég geri í hvert sinn sem að ég mála mig þegar ég er að fara einhvert) þá endilega Likeið þessa færslu :)


I wanted to share a little tip with you guys. If you don't own any eyebrow gel (like me) you can just spray hairspray on your spoolie and brush it through the brows and they should stay in place all day long! 

> Ef að þið eins og ég hafið einhvern veginn aldrei keypt ykkur augabrúna gel en viljið halda augabrúnunum í skefjum þá getiði gert eins og ég gerði hér. Ég tók bara hársprey og spreyjaði á augabrúna greiðuna mína og greiddi í gegnum augabrúnina! Virkar mjög vel :)



Anyway to start the eye look I took Nyx eyeshadow in Taupe and brushed it to the crease. This is just so it will be easier for me to blend the darker shades together and to blend them out.

> Allaveganna ég byrjaði á að setja Nyx augnskugga í litnum Taupe í gegnum glóbuslínuna. Þetta gerði ég til þess að það yrði auðveldara að blanda dökku litunum saman og til þess að blanda þeim út.



Then I took a black eyeshadow, this acts as a base for the purple shadow and will make the purple appear a lot more darker. I just put this all over the eyelid and then used the brush that had taupe still on it to blend it out to the crease.

> Síðan tók ég bara svartan augnskugga og setti yfir allt augnlokið. Þetta gerði ég til þess að fjólublái liturinn myndi vera dekkri og svarti liturinn er ákveðið base fyrir hann. Þar sem að fjólublái augnskuggin er svona pínu laus. Ég notaði síðan burstan sem ég notaði með Taupe og blandaði svarta litinn upp í glóbus línuna.





This is the star of the show. Loreal infallible in Purple Obsession, This is such an amazing colour! I just placed this right on top of the black shadow and used taupe to blend it out. I did spray some of my Elf makeup setting spray on the brush so it would pick up more of the colour since this is a loose eyeshadow.

> Þá er komið að aðalmálinu. Loreal infallible augnskuggin í litnum Purple Obsession. Elska elska elska þennan lit. Ekki skaðar að ég keypti hann á 50% afslátti hérna í Borganesi! 
Þetta er svona svoldið laus augnskuggi þannig ég spreyjaði smá af Elf makeup setting spreyinu mínu á burstan svo að hann myndi taka upp meiri lit. Ég setti þetta svo bara yfir svarta litin og blandaði með taupe litnum.





Then to add a little more depth in the look I took a black colour that had a little pink shimmer in it and put it in the outer V of the eye and through the crease. Of course I used taupe to blend it out. The key in smokey eyes is just blend blend blend BLEND! Then it will all look good! I used the first black colour and purple on the lower lash line and used a black eyeliner in the waterline. 
I highlighted the inner corners with shimma shimma from Makeup Geek.

> Til þess að gera aðeins meiri dýpt í lookið þá tók ég svartan augnskugga sem var með pínulitlu bleiku glimmeri í og setti hann í ytri Vaffið á auganum og í glóbuslínuna. Blandaði litnum svo með Taupe. Aðalatriði í að gera smokey förðun (mín skoðun) er bara að blanda blanda og blanda öllu saman og þá er þetta komið! Ég setti svo svarta og fjólubláa á neðri augnhárin og svartan eyeliner í vatnslínuna.
Til þess að highlighta innri krókinn þá notaði ég shimma shimma frá Makeup Geek.




To add a little (a lot) more drama to the look I used Socialeyes eyelashes in Flirt and then finished the look with a nudey pink lip. 

Hope you enjoyed this post! 

> Til þess að setja aðeins meira drama í förðunina þá notaði ég gerviaugnhár frá Socialeys í Flirt. Sem ég pantaði af Haustfjörð. Endaði förðunina á að setja nude/bleikan varalit. 

Vona að ykkur hafi líka við þessa færslu.


xx










Nailpolish of the week is this fabulous muted purple colour from Essie. I love Essie polishes although this one I need almost three coats. Can get away with two but I don't know if the camera catches it, the ring finger could've use another coat.
I like this colour and think it is a great fall/autumnal colour.

I have a purple smokey eye tutorial which I will try to get up tomorrow, a bit difficult trying to blog when my baby is on a war with sleep! My eye bags love it.. 
Anyway check back tomorrow <3 !

> Naglalakk vikunnar er þetta æðislegi tónaði fjólublái litur frá Essie. Ég er mjög hrifin af Essi naglalökkum þó að reyndar með þetta lakk þá þarf næstum því að lakka þrjár umferðir. 
Maður kemst upp með það að gera tvö, en ég veit ekki hvort það sést á myndunum en baugfingur hefði alveg þurft eina umferð í viðbót.
Ég er hrifin af þessum lit sérstaklega fyrir haustið.

Ég er (vonandi) að fara að setja inn færslu með fjólublárri smokey förðun, þ.e.a.s ef að litli strákurinn minn verður samvinnuþýðir. Svo vill til að hann er búinn að herja stríð á svefn, mér til mikillar gleði!
Kíkið við á morgun aftur <3 


xx



Powered by Blogger.