Blogmas Day 16: Favourite Quote.

/
0 Comments


So today in Iceland the weather has been crazy. Seriously crazy!
I didn't have a clue what to write about today so I thought I would just write about my favourite quote. 

When I am having a bad day, this sentence gets me through. It's actually really easy, especially when I have my little baby boy to look at. 
He makes everyday better.

You can always find something good, and if not, you can be the good. Be nice to someone, help someone out, donate a tiny amount to a good cause and that will be the good in your bad day!

> Eins og flestir íslendingar vita þá var hræðilegt veður í dag!
Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti að skrifa um í dag, var alvarlega að pæla í að sleppa færslu í einn dag.
En svo ákvað ég að setja inn mynd af uppáhalds quotinu mínu.

Það hjálpar mér mikið á slæmum dögum að hugsa þessa setningu. Það er mjög auðvelt að finna eitthvað gott á hversdags degi bara með að horfa á litla krúttið mitt.
Hann bætir alla dagana mína!

Þú getur alltaf fundið eitthvað smá gott í hverjum degi. Ef þú getur það ekki þá skalt þú bara vera það góða á þeim degi. Vertu góð við aðra manneskju, hjálpaðu einhverjum og þá ert þú það góða á þeim degi!


xx





You may also like

No comments:

Powered by Blogger.