Blogmas Day 5: My favourite bloggers

/
0 Comments
So the blog I had in mind doing yesterday didn't pull through so I am a day behind. 
Which just means there will be two blogposts going up today! 

For this blog I thought I would show you my favourite bloggers. 
Pretty much they are all beauty related.

> Færslan sem að ég ætlaði að setja hingað inn í gær gekk ekki upp þannig ég er komin einn dag á eftir áætlun. Það þýðir bara að ég mun setja inn tvær færslur í dag!

Í þessari færslu ákvað ég að fjalla um uppáhalds bloggarana mína.


Here are my favourite bloggers who blog in English.



Zoella the first ever blog I read and probably the reason for my blog/youtube obsession!


FleurDeForce I've been following her for years and I still love her blog so much!




KatiesBeautyBlog she takes the most amazing pictures for her blog!





EssieButton is soo funny and sweet. I really love the way she writes!




InTheFrow she runs the most amazing fashion blog!



AnnaSaccone is just the most wonderful person and has such adorable babies!


NiomiSmart is a new favourite blog of mine and it is just soo good!




> Þá snúum við okkur að uppáhalds íslensku bloggurunum mínum!





Elín er alveg í toppnum hjá mér, hjá bæði enskum og íslenskum bloggurum. 
Skrifin hennar eru virkilega skemmtileg og myndirnar ótrúlega flottar. 
Síðan er hún líka rosalega flink í að gera förðunarlook og það að rekast á bloggið hennar ýtti mér af stað með að byrja með mitt eigið!




ThorunnSif er líka með alveg rosalega skemmtilegt blogg og gerir mjög flott förðunarlook! 
Svo er hún líka með færslur þar sem að kærastinn hennar prófa vörur fyrir menn og það hjálpar alveg rosalega þegar maður er að reyna finna út hvað maður ætti að benda kærastanum sínum á að nota!




ShadesOfStyle er fyrsta íslenska bloggið sem ég rakst á og ég fer alltaf reglulega inná það síðan þá. Mjög skemmtilegt blogg og flottar myndir!





TinnaTh. Ég rakst á hennar blogg fyrir tilviljun bara og er mjög hrifin af því!




ThorunnIvars er með ótrúlega skemmtilegt blogg og mjög fjölbreytt!





Trendnet er með fullt af bloggurum á einni síðu. Finnst rosalega gamn að kíkja inná hana!



Hope you enjoyed this post!


xx





You may also like

No comments:

Powered by Blogger.