Blogmas Day 15: FOTD.

/
0 Comments

So I wasn't feeling my best today and I wanted to turn it around and do you know what helps me? Makeup!
Yes putting on a full face of makeup and making myself feel pretty gets me in the best mood! 
And it worked out as a good blog post too!

> Mér var ekkert að líða alltof vel í dag þannig að ég ákvað að mála mig, af því það hjálpar mér mjög mikið að mála mig, þá líður mér svoo vel!
Svo hjálpar það líka því ég get notað það í færslu!



I just did my normal foundation, contour and highlighting routines which you can read here and here.

Then I just took some of my matte shadows (they are way too few) from Makeup Geek and Urban Decay Naked 3 pallet.

For the lips this is my favourite lip combo at the moment. Lipstick in Exxxagerate from Sleek, and Gloss Me from Sleek in Phoenix Rising also from Sleek.

> Ég gerði bara mína venjulegu meik, skyggingar og highligher rútinu. Getið séð þær hér og hér.

Síðan setti ég bara á mig nokkra matta augnskugga (á allto fáa!) frá Makeup Geek og Urban Decay Naked 3 pallettunni minni. 

Varirnar eru uppáhalds vara combóið mitt! Varaliturinn er Exxxagerate frá Sleek og glossinn yfir er Gloss Me í Phoenix Rising einnig frá Sleek. 
Fáist hér og hér.



I really like this makeup look and it did make me feel a whole lot better!

I might add that I videotaped this and am thinking of starting a YouTube channel, however I do have some learning to do so I won't be putting up any videos until at least in January. 
If I dare to do it in the first place!

Hope you liked todays post and if you were having a bad day like me, remember tomorrow is a new day!

> Ég er allaveganna rosalega hrifin af þessari förðun og mér leið mikið betur eftir að ég var búin að mála mig. Þetta er algjör þerapía fyrir mig!

Ég vil líka bæta við að ég tók þessa förðun upp á myndband og er að íhuga það að byrja með YouTube rás, en það yrði þá allaveganna ekki þangað til í janúar í fyrsta lagi. 
Þarf að læra á allt þetta.
Það er að segja ef ég þori að gera þetta til að byrja með!

Vona að ykkur hafi líkað vel við þessa færslu og ef þið áttuð slæman dag eins og ég þá bara muna það er nýr dagur á morgun!



xx







You may also like

No comments:

Powered by Blogger.