Blogmas Day 8: Favourite Brushes.

/
0 Comments



I have been really into using only Duo Fibre brushes in my makeup routine and a sponge.

> Núna nýlega þá hef ég verið mikið að nota Duo Fibre bursta í förðunina rútínunni minni, og svamp!

The sponge is from Real Techniques and I use it for my foundation, I have been trying it out using it with powder and it works wonders
Using a damp sponge is really good for dry skin. 
It also fixes mistakes, if you are using too much foundation or concealer the sponge blends it in the skin and sucks in the leftovers so you don't look cake.

> Svampurinn er frá Real Techniques og hann er alveg í uppáhaldi hjá mér í að nota í meikið mitt og felara. Svo er ég líka búin að vera að prófa hann í púður og virkar rosalega vel!
Maður notar svampa alltaf aðeins raka þannig að þeir virka mjög vel með þurri húð.
Einnig þá laga svampar mistök, eins og t.d. ef að þú setur of mikið meik á þig með venjuelum brusta þá geturu notað svampinn til þess að draga úr meikinu og blanda því betur við húðina.



The top Duo Fibre brush is from Real Techniques, it's from the Sam's Picks collection. 
This I feel is perfect with my powder (which I recently just added to my routine). 
With Duo Fibre brushes they don't take up much product and for my everyday routine that's just what I want.

> Efsti burstinn er frá Real Techniques, hann er frá Sam's Picks settinu. 
Þessi bursti er fullkominn í púður finnst mér því hann tekur ekki mikið púður í einu þannig ég fæ einhvern veginn nógu mikið en ekki of mikið til að setja meikið!



The bottom three brushes are Sigma ones. From top to bottom are F50, F55 and F15.

F50 I use too Blend everything together, the contour, blush and highlight.

F55 is my new favourite blush brush.

F15 is what I use to get soft contour. It looks amazing when you are wearing minimal makeup.

> Neðstu þrír burstarnir eru allir frá Sigma. Þeir heita F50, F55 og F15.

F50 (efsti af þessum þrem) nota ég til að blanda öllu saman, skyggingunni, kinnalitnum og highlightinum.

F55 er nýji uppáhalds kinnalita burstinn minn.

F15 er það sem að ég noti til að fá mjúka skyggingu. Það lýtur ótrúlega vel út þegar að er með mjög lágmarks förðun.


I love making my skin look good with these brushes and then I just put on my eyebrows and mascara, then I am just good to go!

> Ég elska að nota þessa bursta til að láta mig líta út fyrir að vera með "fullkomna" húð en ekki of áberandi. Síðan set ég bara á mig maskara og þá er ég góð! 


xx







You may also like

No comments:

Powered by Blogger.