Blogmas Day 19: DIY Footprint.

/
0 Comments

I guess I'm one of those moms who frames their babies footprints.. Oh well!
This is really easy (if there is two of you) and pretty obvious how to do.
I thought I would do a post on it anyway!

> Ég er víst ein af þessum mömmum sem við ramma inn myndir af ilförunum af barninu mínu.. ojæja!
Þetta er mjög auðvelt (kannski ekki jafn auðvelt ef maður er einn) og frekar augljóst hvernig þetta virkar.
Mig langaði samt að búa til færslu um þetta.


I started out with thick peace of A4 paper, then I cut it out to fit the frame.

> Ég byrjaði á með A4 karton og klippti það þannig að það passaði í ramman.



This is the ink that I used, it is on a sponge size so putting it on the foot to stamp was really easy.
I made my boyfriend hold the foot steady when I put the ink on and when I stamp it.

> Þetta er blekið sem ég nota, ég fékk það í A4 í Smáralind. Mjög þægilegt að nota þetta því að það er svampur efst sem blekið kemur út og því mjög auðvelt að setja það yfir alla ilina.
Ég lét kærastann minn halda fætinum á meðan ég setti blekið á og þegar ég stimplaði.





I pushed the paper with a book while my boyfriend hold the leg and foot steady.
It did take a few tries, as you can see on the picture above one of the foot looked like he had ten toes.
But after a few times we made it work. 

> Til þess að stimpla þá notaði setti ég kartonið á bók og notaði hana til að ýta á ilina og á meðan ýtti kærastinn minn fætinum á móti.
Við þurftum að gera nokkrar tilraunir áður en að þetta tókst, eins og þið sjáið á myndinni hérna fyrir ofan er einn fóturinn eins og Aðalsteinn sé með 10 tær, en þetta tókst á endanum.



I really do like the outcome. If you are thinking that you can make both feet perfect, youu are wrong! Well maybe if you have really good patience you can, but I don't and I couldn't.
I am happy with the imperfect feet and I find it really cute!

> Ég var mjög ánægð með lokaútkomuna. Ef þú heldur að þú náir að gera báðar fætur alveg fullkomna þá get ég sagt þér að það er ekki hægt, nema kannski þú hafir endalausa þolinmæði, en þar sem að ég er ekki með þannig þá sætti ég mig við þetta svona ófullkomið ;)
Er eiginlega mjög ánægð með þetta svona.

Takk fyrir að lesa!



xx



You may also like

No comments:

Powered by Blogger.