Reykjavík Makeup School: Final Projects.

/
0 Comments
I've graduated as an makeup artist!!!! 
I wanted to share with you guys my final projects in the makeup school. 
To graduate as an makeup artist we had to take these 'tests' where we had to do makeup, hair and style models for an actual photoshoot.
We had to do a Bridal, Beauty, Smokey and Fashion shoot.
We got to work with an amazing photographer, Íris Dögg Einarsdóttir, and the whole experience was just unbelievable.

> Ég er útskrifuð sem förðunarfræðingur!!!
Mig langaði að deila með ykkur myndunum úr lokaverkefnunum mínum í skólanum.
Til þess að útskrifast urðum við að gera þessi verkefni eða "próf", þar sem að við þurftum að farða, gera hárið og stílisera módel fyrir alvöru myndatöku.
Við urðum að gera Brúðar, Beauty, Smokey og Fashion myndatöku.
Við fengum að vinna með frábærum ljósmyndara, Íris Dögg Einarsdóttir, öll reynslan var bara óótrúleg!


Módel: Katrín Myrra.

This was the bridal shoot. 
I am really happy how this picture turned out, so bright and white! 
Doing a bridal makeup was the makeup look I enjoyed doing the most, it's all about perfecting the skin and the eye look is just light and beautiful. 

> Fyrsta myndatakan var brúðar. 
Ég er mjög ánægð með hvernig myndin kom út, ótrúlega ljós og björt!
Brúðarförðun er reyndar uppáhalds förðunin mín að gera, það er svo mikið um bara fegurð og ljóma og ekki of mikið af öllu :)

Módel: Birna Lind.










Next was the Beauty Makeup shoot.
This makeup look was a lot of fun to do, but also the most stressful of all of the looks.
Because of the wing and fake lashes, getting the depth in the eyeshadow just right. 

In the end I was really happy with the makeup look, and my highest grade was actually for this makeup so yay!

I really like how the picture came out also, I like how the colours of the shirt pop out with the black background.

> Næst var það Beauty myndatakan.
Það var mjög gaman að gera þessa förðun, en hún var líka sú sem ég kveið fyrir mest að gera. Því hérna þarf maður að gera eyeliner með spíss, heil augnhár, ná dýptinni í aungskugganum nógu mikilli. En í lokin var ég mjög ánægð með hana og reyndar var hæsta einkuninn mín fyrir þessa förðun!
Ég er mjög hrifin af myndinni líka, finnst mjög töff hvernig litirnir á bolnum koma út með svartan bakgrunn á bakvið.

Módel: Kristín Lív.






































Then there was the Smokey shoot. I am really proud of this one, because I actually got an "award" or "premium" not sure what to call it in English.. Basically the teachers have to pick two best photos from the whole class, I think we were about 26 maybe, with 4 pictures each so it was suuuch a tough job for them picking only two photos. Anyways, they picked this photo of mine as one of the best in it was just such an honour, I saw all of the photos from the group and they were so amazing it really came as such a shock to me that they picked my photo, but I am soo happy! 

Anyway, I loved doing this makeup look, before going to this school I actually had no idea how to do a Smokey eye and now I do and t's really so much fun.

> Svo er það Smokey myndatakan. Ég er mjöög stolt af henni, en ég fékk viðurkenningu fyrir bestu mynd fyrir þessa mynd :)! 
Silla og Sara (kennararnir) með hjálp frá ljósmyndaranum velja tvær bestur myndirnar frá námskeiðinu, við vorum held ég 26 í hópnum og allar með fjórar myndir, svo það að velja bara tvær myndir var örugglega ótrúlega erfitt! Sérstaklega þar sem við fengum að sjá allar myndirnar og það voru mjöög mikið um svo flottum myndum hjá hópnum okkar. 
En já, mín mynd var valin ein af tveimur bestu og ég er svo ótrúlega hamingjusöm, þessi mynd er á leiðinni uppá vegg, ásamt diplomunni!
Allaveganna, mér fannst mjög gaman að gera þessa förðun, en áður en ég fór í skólan þá vissi ég eekki alveg hvernig maður ætti að gera smokey en núna er það ein af mínum uppáhalds förðunum að gera!

Módel: Hjördís Björg.


The last one was the Fashion shoot. This was the hardest project for me, figuring out what makeup to do, how to style the hair and just the whole look. I only knew that I wanted to do something colourful!
This is what I came up with, with the help of inspiration on Pinterest! 
I really like the way it came out and it was really fun trying to think out of the box an come up with a fashion look all on my own!

> Seinasta myndatakan var Fashion. Ég átti erfiðast með þetta verkefni, að finna út hvernig förðun og hár ég vildi og bara átti erfitt með að sjá fyrir mér heildarútkomu sem mig langaði í. Eina sem ég vissi var að ég vildi eitthvað með skærum litum.
Svo fann ég mynd á Pinterest sem ég fékk innblástur frá. 
Þetta er svo hvernig lokaútkoman varð og ég er mjög ánægð með hana, og svona eftirá þá var mjög gaman að þurfa að hugsa út fyrir kassan og búa til eitthvað svona look alveg sjálf.



I hope you liked seeing my final project photoshoots. I felt like my wonderful teachers, Sara and Silla trained us really well for these final projects, and doing them making us feel like we were working on a real photoshoot project is really helpful if any of us go on any kind of projects as makeup artists.
I just can't recommend Reykjavik Makeup School enough, if any of you are wondering if you should go, do iiiiiiit! 
I knew a bit about makeup before going to the school and now I know sooo much about makeup! And if you don't know anything about makeup, don't worry they are amazing teachers and you will get the hang of it in no time!
I am really happy with my grades and pictures from the school and can happily call myself an makeup artist now :) !

> Ég vona að þið hafið haft gaman að sjá myndirnar frá lokaverkefninu mínu. 
Silla og Sara voru, fannst mér, búnar að undirbúa okkur mjög vel fyrir lokaverkefnin, og það að láta okkur gera svona verkefni í lokin af skólanum er ótrúlega sniðugt því þá fáum við svona pínu tilfinningu fyrir hvernig er að fara í svonaa verkefni sem förðunarfræðingar.
Ég vil meina að ég hafi vitað eitthvað um förðun áður en ég byrjaði í skólanum, en núna veit ég svo miiiklu meira! 
En ef að þú ert að pæla að fara í skólann og þorir ekki því þú kannt ekkert á förðun, þá mæli ég bara enþá með að þú skellir þér, Silla og Sara eru svo yndislegar og góðir kennarar að þú verður komin upp á lagið með þetta áður en þú veist af!
Ég er svo ánægð með þennan skóla og nám, ótrúlega sátt með einkunirnar mínar og myndirnar úr lokaverkefninu. Er svo glöð að vera orðin förðunarfræðingur :)!

xx





You may also like

No comments:

Powered by Blogger.