Blogmas Day 2: Vitamin E. Sink-In Moisture Mask.

/
0 Comments
I know I talk about the Vitamin E line from the Body Shop way to much, I just don't need any other products when I have these, they work so well for my skin type.

> Ég veit að ég tala alltof mikið um Vitamin E línuna frá Body Shop. Ég bara nota varla aðrar húðvörur en úr þessari línu, þær virka svo vel með húðtýpuna mína!



This product has been a life saver for my skin this winter. When the weather can't make its mind up and changes from day to day my skin dries up so much. Could literally just peel it of at one point.

> Þessi vara hefur algjörlega bjargað húðinni minni í vetur. Veðrið getur ekki ákveðið sig hvort það eigin að vera frost eða ekki og þá þornar húðin mín svo mikið. Var farin að flagna hræðilega!



This is a gel - type mask and I can just feel the moisture that it gives my skin when it sets on my skin. I use this 2 times a week, I leave it on for about 10-15minutes.
Just right after I take it my dry spots are gone and I feel so moisturised.
However I do use my Vitamin E day cream after I have rinsed the mask off or the night cream if I do the mask at night.
I really do apply the mask after I have taking a shower, that's just when my skin dries the most up and need moisture back in it.

Before I bought the product I bought a sample one to see if I liked it and if my skin liked it. 
I recommend doing that so you don't end up with the full size and can't use it.

Hope you enjoyed todays post, check back tomorrow for another one since I am doing Blogmas! 

> Þessi rakmaski er frekar í gel kantinum og mér finnst það mjög þæginlegt. Ég finn bara strax fyrir rakanum sem fer inní húðinni þegar ég set hann á mig.
Ég nota maskann svona tvisvar sinnum í viku og hef hann í 10-15 mín á í einu og þá held ég húðinni bara mjög fínni. 
Um leið og ég tek hann af með volgu vatni þá eru allir þurrkublettirnir mínir farnir og líður mjög vel í húðinni.
Ég nota samt Vitamin E dagkremið mitt eftir að ég er búin að hreinsa maskan af, eða næturkremið úr línunni ef ég set maskann á mig á kvöldin.
Ég nota hann yfirleitt þegar ég er búin í sturtu því þá finnst mér húðin sem messt þurr og þarf raka aftur í sig.

Áður en að ég keypti vöruna þá var ég búin að prófa hana, ég keypti svona bréf með smá vörunni í í Body Shop, mig minnir að það kostaði bara 300kr og ég náði að nota það alveg 3x. 
Ég mæli með að kaupa svona prufur áður en maður kaupir vöruna í fullri stærð því það væri svoldið fúlt að sitja uppi með vöru sem að húðin manns samþykkir svo ekki.

Vona að þið hafið haft gaman af þessari færslu og munið að kíkja aftur á morgun þar sem að það er ein færsla á dag fram að jólum! 



xx







You may also like

No comments:

Powered by Blogger.