Blogmas Day 3: How I store my makeup brushes.

/
2 Comments

For Blogmas Day 3 I thought I would show you how I store my makeup brushes.
My boyfriend gave me the best birthday gift ever, Sigma brush set! 
So naturally I had to find a beautiful place to store them, everything I used I got from Ikea! 

> Blogmas dagur 3, og ég ákvað að gera færslu um hvernig ég geymi burstana mína.
Kærasti minn gaf mér bestu afmælisgjöf í heimi en það var Sigma bursta sett!
Auðvitað þurfti ég að finna eitthvað fallegt til að geyma svona fallega bursta í, allt sem ég nota til að geyma þá er frá Ikea!



So I got these to hold my brushes in, they are actually flower pots. They are so pretty and huuuge! 
I underestimated how big they were and almost bought four, thank god I bought just three, I could put all of my brushes in the three but there is room for more. (I really think this is a start of an obsession, can't get enough of makeup brushes!

> Ég keypti þessa til að geyma burstana mína í, þetta eru blómapottur. Ótrúlega fallegir og mjöög stórir!
Ég vanmat stærðina á þeim og var næstum því búin að kaupa fjóra, sem betur fer keypti ég bara þrjá. Ég gat komið öllum burstunum mínum fyrir og það er nóg pláss fyrir fleiri ;) (Nokkuð viss um að ég er að byrja á einhverri þrjáhyggju, fæ ekki nóg af förðunarburstum!)





Then I bought these stone type things. I believe I got them in the flower part of Ikea also, maybe the candle part. I don't remember but it was one of the other. You could use any kind of stones, bigger the better I believe, these were the biggest I could find in Ikea. I think you can get some kind of these in like craft stores. 
Anywho four boxes of this was way to much I have tons leftover and no idea what to do with them.
I filled up the flowerpots a lot more after I took the pictures, you really just have to measure with the brushes how high up the stones should be.

> Ég keypti síðan þessa steina. Nokkuð viss um að ég hafi keypt þá í blómapotta deildinni í Ikea líka, eða kannski þar sem kertin eru. Einhverstaðar á þessum stöðum allaveganna.
Það er hægt að nota allskonar steina í þetta ekki endilega þessa. Er viss um að stærri steinar myndu líka virka betur en þessir og líklega hægt að kaupa svona í föndurbúðum.
Allaveganna, fjögur svona stykki eru alltof mikið, ég á fullt afgangs sem ég hef ekki hugmynd hvað ég á að gera við.
Ég fyllti blómapottina meira en sést á myndinni. Það þarf að mæla bara með burstana hvað þarf að vera mikið í þeim.


Here are my beautiful Sigma brushes! These are my favourite they are soooo good! Like you can't even believe how good they are. They are expensive and I love my Real Techniques brushes a lot too. So if you are on budget I would recommend them.

> Hérna eru fallegu, fallegu Sigma burstarnir mínir! Þeir eru í algjöru uppáhaldi, eru svoooo góðir! Alltof góðir! Þeir eru hinsvegar mjög dýrir og ég elska Real Techniques burstana mína mikið líka. Þannig ef þú týmir ekki svona miklu í förðunarbursta þá eru RT burstarnir mjög góðir, þeir fást í Hagkaup og líka einhverjum apótekum. 
En ef þig langar aðeins að dekra við þig þá fást Sigma burstarnir á Fotia.is


Here are my RT brushes joined in and this is the final look. 
Hope you enjoyed this post and be sure to check back tomorrow!

> Og hérna eru síðan RT burstarnir mínir komnir í safnið og þetta er loka útlitið.
Vona að ykkur hafi líka við þessi færsla og kíkið aftur hingað á morgun :)


xx








You may also like

2 comments:

  1. þetta er svo floottt !!!! held ég þurfi samt að eiga fleiri en 3 bursta til að geta notað þetta :(
    en EINN DAGINN ! vittu til :P
    þú ert flottust besta vinkona <3 elska bloggið þitt

    ReplyDelete

Powered by Blogger.